KJÖTHLAÐAN
Fjöldi uppskrifta:
Hversdags naut
Nautaat-skyndibiti
Nautanautn-ljúft
Snakk-smáréttir
Nautahakkréttir
Nautapottur
Hollt og mjótt
Eldað fyrirfram
Naut á grillið

RÁÐ UNDIR RIFI
Skyndibiti sem bragð er að !

Það er b¿ði auðvelt og fljótlegt að elda nautakjöt. Sérstaklega hakk og sneiðar af nautavöðva. Hvað getur verið fljótlegra en að...
Fleiri ráð

LEITIN

UM NAUTAKJÖT

VEITINGAHÚSIÐ
Bautinn - Akureyri

Ætlar þú sækja Akureyri heim á komandi vikum? Það er ljóst að á fáum veitingahúsum þessa lands hefur verið borðað meira nautakjöt síðustu áratugi en á Bautanum á Akureyri....
Öll greinin



  Prentvæn útgáfa 

12. september 2009 15:02

Nautabollur - Indland

800 g nautahakk  

1 tsk. garam masala

1 tsk hvítlauksduft

1 tsk. cumin

½ tsk. engiferduft

 

Sósa:

 

 1½ laukur- saxa

3 sm kanilstöng

6 grænar kardimommur

6 negulnaglar

1 ½ tsk. engiferduft

1 ½ stk. hvítlauksduft

½ -1 tsk. chilliduft  

1 tsk koríander

¼ tsk. turmeric

150 ml hnetu- og karamellu jógúrt

salt (eftir smekk)

olía

0,5-1 líter vatn

 

Hrærið hakkið saman við kryddið, grama masala, engifer, hvítlauk og cumin og geymið. Steikið laukinn í olíu uns mjúkur og gylltur, bætið svo kanilstöng,   kardimommum og negulnöglum á pönnuna og látið malla smá stund. Slökkvið undir pönnunni og bætið kryddinu út í engifer, hvítlauk, chilli, koríander, turmeric og salti látið samlagast og bætið síðan  jógúrtinu út á pönnuna látið malla um stund. Bætið vatninu á pönnuna og sjóðið sósuna í nokkrar mínútur. Búið til litlar, já smáar bollur, úr hakkinu og setjið í kraumandi sósuna og látið malla áfram rétt við suðu, varlega, í hálftíma. Einnig má raða bollunum í eldfast mót, hella sósunni yfir og baka í ofni við 200°c í 40-60 mín.  

 

Frábært með indversku naanbrauði og hrísgrjónum

 

 


Til baka


yfirlit uppskrifta


LEIÐARINN
skrifar þann 28. september
Góðir punktar fyrir veisluna

Ekki gera tilraunir í eldhúsinu þegar þú ert með gesti sem þú þekki lítið. En það getur verið gaman ef um óformlegt matarboð er að ræða þar gestirnir hjálpa jafnvel til við...
Leiðarar

BAULAÐU NÚ!
Gerum göngu hátt undir höfði

Göngu er hægt að stunda hvar sem er - en það getur verið skemmtilegra að fara á bílnum á gott göngusvæði en að ganga alltaf af stað frá eigin heimili. Við hikum ekki við að aka í...
Meira baul

SKRÁIÐ MIG
Vilt þú vera með á póstlistanum? Hér getur þú skráð þig.

Nafn:
Netfang:
Sími

SPURNINGIN

Hefur þú borðað hamborgara svona?

Tvo saman sem samloku án brauðs með osti og grænmeti á milli ?
12%
Grillaða á ofngrind, skorið í 4 parta - borið fram á ristuðu brauði sem pinnamat?
8,4%
Vel kryddaða kalda sem álegg í samlokur ?
22,9%
Tvo á mann með bakaðri kartöflu, sveppum, papriku og lauk án brauðs?
25,3%
Heita með kartöflustöppu og brúnni sósu?
3,6%